Hef alltaf haft áhuga á ljósmyndum og þá sérstaklega íþróttaljósmyndun. Þessi áhugi blossaði sterkt upp nú nýlega og henti ég í þessa síðu til þess að sýna þessar myndir til gamans.
Endilega verið í sambandi ef það eru einhverjar myndir af ykkur hér inni sem þið kærið ykkur ekki um að séu hér til sýnis þá get ég fjarlægt þær hið snarasta.
Eins hægt að senda línu ef áhugi er að fá myndir sendar.






